Fyrirtækið Samhentir færir skólanum veglega gjöf

Stoltir nemendur með nýja hnífa
Stoltir nemendur með nýja hnífa

Fyrirtækið Samhentir færðu kjötiðnaðardeild skólans veglega hnífa sem notaðir eru í matvælageiranum. Kennarar og nemendur deildarinnar eru mjög þakklátir fyrir þessa höfðinglegu gjöf sem mun nýtast vel við kennslu í kjötiðn.

Nemendur hengja upp kjöt Nemendur með hnífana