Gettu betur lið MK

Gettu betur lið MK keppir við FAS (Framhaldsskóla Austur – Skaftafellssýslu), þriðjudaginn 5. janúar kl. 20:20 og verður útvarpað frá keppninni á Rás 2.

Í liðinu eru þau: Egill Orri Elvarsson, Gunnheiður Guðmundsdóttir og Jason Máni Guðmundsson.

Hvetjum alla til að hlusta.