Heimsókn á Alþingi

Ráðherrann Willum ásamt nemendum
Ráðherrann Willum ásamt nemendum

Nemendur í Viðskiptalögfræði fóru í heimsókn á Alþingi þann 10. október.

Þar fengu þau fræðslu um störf og sögu Alþingis og skoðunarferð um Alþingishúsið.

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra og fyrrum kennari í MK, hitti svo nemendur og átti með þeim  langt og gott spjall um starf sitt og svaraði spurningum nemenda.

Góð og gagnleg heimsókn í alla staði.

Nemendur ásamt ráðherra að spá í spilin Nemendur áhugasamir