Heimsókn í Gerðarsafn

Nemendur ásamt sýningarstýrunni
Nemendur ásamt sýningarstýrunni

Nemendur í menningarsögu fóru í heimsókn í Gerðarsafn á yfirlitssýninguna Geómetríu þann 24.  nóvember og fengu leiðsögn um safnið frá sýningarstýrunni Cecilie Gaihede.