Hugvekja frá námsráðgjöfum - að vera í fjarnámi þó maður hafi ætlað í staðnám

Við Menntaskólann í Kópavogi starfa þrír náms- og starfsráðgjafar, Guðrún Helgadóttir, Helga Lind Hjartardóttir og Þórdís Þórisdóttir.

Ef þér er alveg sama við hvaða námsráðgjafa þú talar þá geturðu sent póst á namsradgjof@mk.is. Sá námsráðgjafi sem er laus mun þá hafa samband við þig.