Innritun á vorönn 2024

Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2024 hefst fyrir alla nemendur þann 1. nóvember og stendur til 30. nóvember 2023.
Sótt er um rafrænt á vef Menntamálastofnunar: menntagatt.is