Innritun fyrir vorönn 2020

Umsóknartímabil fyrir innritun á vorönn 2020 verður dagana 1.-30. nóvember.

Opið verður fyrir umsóknir á eftirfarandi brautir:
- Félagsgreinabraut
- Raungreinabraut
- Viðskiptabraut
- Bakaranám
- Framreiðslunám (þjónn)
- Kjötiðnaðarnám
- Matreiðslunám (kokkur) 

Nánari upplýsingar um brautirnar sem í boði má finna á heimasíðu skólans undir flipanum námsleiðir https://www.mk.is/is/nemendur.

Sótt er um skólavist í framhaldsskóla á vefnum  menntagatt.is.