Jafnréttisvika

Dagana 2. – 5. mars er haldin jafnréttisvika í Menntaskólanum í Kópavogi. Kennarar geta þá valið að breyta út af venjubundinni kennslu og sækja fyrirlestra eða kvikmyndasýningar með nemendur sína. 

Dagskrá jafnréttisviku má finna hér.