Jarðaför Sigríðar fyrrum skrifstofustjóra í MK

Í dag verður Sigríður Jóhannsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri Menntaskólans í Kópavogi, jarðsungin. Jarðarförin fer fram kl. 11 og verður því flaggað í hálfa stöng á meðan á útförinni stendur.