- Skólinn
- Námsleiðir
- Nemendur
- Nemendaþjónusta
- Upplýsingatækniver
- Leiðsöguskólinn
- Hótel- og matvælaskólinn
Jarðfræðinemar við Menntaskólann í Kópavogi fóru í hringferð um Snæfellsnesið í vor. Markmið ferðarinnar var að fá sjónræna upplifun af þeim jarðfræðifyrirbærum sem nemendur hafa lært um í vetur.
Fyrir ferðina völdu nemendur sér eitt ákveðið jarðfræðifyrirbæri - bjuggu til fyrirlestur og veggspjald. Í ferðinni fluttu nemendur svo fyrirlesturinn sinn og sýndu veggspjaldið til útskýringar.
Dagurinn í hnotskurn: Tungumál jarðfræðinnar - íslensk náttúra - útiteknir og brosandi unglingar, kakó á brúsa og smurðar flatkökur. Minningar sem varðveitast um aldur og ævi.
Viðfangsefni dagsins: