Jarðfræðinemar í vettvangsferð

Íslensk náttúra býður upp á gríðarleg tækifæri til náms og tengingar fræða, sem kennd eru í skólastofum landsins, við raunveruleikann.

Jarðfræðinemar fóru á haustdögum í vettvangsferð á Fagradalsfjall og skoðuðu ummerki eftir eldvirkni í Meradölum og Geldingadölum.

Stórkostlegt hlaðborð upplifana þar sem hugtök jarðfræðinnar kviknuðu til lífs.

Jarðfræðinemar í MK Jarðfræðinemar í MK