Kennsla fellur niður

Vegna árshátíðar nemenda fimmtudaginn 21. mars mun kennsla falla niður eftir kl. 14:15 á árshátíðardaginn. Kennsla hefst kl. 9:10 föstudaginn 22. mars. Það er jafnframt síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Kennsla hefst aftur eftir páska þriðjudaginn 2. apríl samkvæmt stundatöflu.