Klapp – strætó app

Klapp er nýtt greiðslukerfi fyrir strætó á höfuðborgasvæðinu.

Það felst í því að kort eða farsími er settur við skanna þegar fargjald er greitt i vagninum.

Nemendur 18 ára og eldri sem ætla að nýta sér afsláttargjöld strætó þurfa að gefa staðfest leyfi í Innu fyrir því að strætó afli upplýsinga um virkt nám við skólann.

Nemendur  sem eru 17 ára og yngri þurfa ekki að gefa staðfest leyfi í Innu þar sem þeir falla undir ungmenni og greiða samkvæmt því í strætó.   

Leiðbeiningar um Klapp