Kynningarfundur

Við minnum á kynningarfund fyrir forráðamenn nýnema sem haldinn verður þriðjudaginn 3. september kl. 17:00 í Sunnusal Menntaskólans íKópavogi. 

Vonumst til að sjá sem flesta.