Landskeppni ungra frumkvöðla

Frumkvöðla fyrirtækið Karma lenti í þriðja sæti í landskeppni ungra frumkvöðla sem fram fór í Arionbanka 30. apríl. Alls tóku 120 nemendafyrirtæki þátt í keppninni. Karma framleiddi maskara úr náttúrulegum efnum og voru umbúðirnar einnig lausar við plast. Við óskum frumkvöðlastúlkunum í Karma innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.

Nemendur með viðurkenningarskjal