Lífshlaupið

Í morgun fengu nemendur og starfsfólk viðurkenningu fyrir að vera í öðru sæti í Lífshlaupinu 2020. Veitt voru verðlaun fyrir flesta daga og flestar mínútur. Næst er planið að taka fyrsta sætið!

Takk fyrir þáttökuna.