Matreiðslukeppni - Nordic young chef

Arktisk mat - Nora - Menntaskólinn í Kópavogi kynna:

  • Langar þig að keppa fyrir Íslands hönd í skemmtilegri keppni í Noregi í september?
  • Langar þig að eiga möguleika á að vinna á KOKS á Grænlandi í viku?
  • Langar þig að fá 20.000 dkk í verðlaunafé?
  • Þá er þessi keppni fyrir þig.

Tekið er á móti umsóknum til 15. mars.

Umsóknarformið er aðgengilegt hér: umsóknarform.

Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingu.

Öllum spurningum svarar Hinrik Carl á hinrik.carl.ellertsson@mk.is