Menntaskólinn í Kópavogi er fullsetinn á haustönn 2023

MK er fullsetinn og því verða ekki fleiri nemendur teknir inn á haustönn 2023. Aðsóknarmet var slegið í umsóknum í skólann og því miður urðum við að hafna allt of mörgum umsækjendum. Þeir sem óska eftir skólavist eru hvattir til þess að sækja um fyrir vorönn 2024 í gegnum menntagátt Menntamálastofnunar.