Mín framtíð

MK verður  með stóran og flottan bás á framhaldsskólakynningunni niðri í Laugardalshöll þar sem tekið verður vel á móti áhugasömum framtíðarnemendum. Nemendur okkar í iðngreinum munu á sama tíma taka þátt í Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fer einnig fram á sama stað. Sjáumst hress og kát í Höllinni.