Nemakeppni Kornax í bakstri

Glaðir bakaranemar að lokinni keppni.
Glaðir bakaranemar að lokinni keppni.

Nemakeppni Kornax í bakstri var haldin í MK í gær.

Karen Guðmundsdóttir vann keppnina, í öðru sæti var Pálmi Hrafn Gunnarsson og í þriðja sæti Sunneva Kristjánsdóttir.

Flott keppni og glæsilegir nemar.

Hér er umfjöllun Fréttablaðsins um keppnina.