Nemendur á ferð og flugi

Nemendur fyrir framan Johan Borups listlýðháskólann
Nemendur fyrir framan Johan Borups listlýðháskólann

Nemendur í áfanganum DANS2BB05 lögðu land undir fót og eru nú stödd í Danmörku með kennurum sínum.

Hér má sjá þennan flotta hóp fyrir framan Johan Borups listlýðháskólann sem þau ætla að heimsækja í dag. Ýmislegt fleira verður gert og skoðað en hópurinn kemur heim síðar í vikunni.