Niðurstöður miðannarmats

Miðannarmat hefur nú verið birt í INNU. Matið byggir fyrst og fremst á því námsmati sem þegar hefur farið fram í viðkomandi áfanga og er ætlað að veita leiðbeinandi upplýsingar um stöðu nemenda.
Við hvetjum nemendur og forráðamenn til þess að fara vel yfir miðannarmatið og skipuleggja framhald námsins. Hægt er að bóka tíma hjá námsráðgjöfum hér og við hvetjum nemendur til að nýta vel verkefnatímana sem eru tvisvar í viku í stundatöflu. 

Svona finnið þið matið í INNU:

 

Hér má sjá bréf sem sent er í dag til nemenda/forráðamanna v/miðannarmats:

Leiðbeiningar um miðannarmat