Norska og sænska

Í MH er kennd norska og sænska fyrir framhaldsskólanemendur sem hafa lært þessi tungumál í grunnskóla, hér á landi eða erlendis. Nemendur sem eru í MK og ætla að taka norsku eða sænsku í MH á vorönn 2022 eiga að skrá sig sem fyrst á skrifstofu MK.