Norska og sænska í MK á vorönn 2023

Nemendur sem ætla að taka sænsku eða norsku á vorönn 2023 í Menntaskólanum við Hamrahlíð  eiga að skrá sig sem allra fyrst á skrifstofu MK.

Kennsla hefst í næstu viku.