Ný skólanefnd Menntaskólans í Kópavogi

Mennta- og barnamálaráðherra skipaði þann 18. nóvember 2025 skólanefnd Menntaskólans í Kópavogi til fjögurra ára. Á fyrsta fundi nefndarinnar var Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir kosin formaður.

Nefndin er skipuð sem hér segir:

Aðalmenn án tilnefningar:

Eydís Inga Valsdóttir

Jóhanna Pálsdóttir

Sverrir Óskarsson

Aðalmenn samkvæmt tilnefningu Kópavogsbæjar:

Guðmundur Birkir Þorkelsson

Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir

Varamenn án tilnefningar:

Friðmey Jónsdóttir

Steindór Steindórsson

Varamenn samkvæmt tilnefningu Kópavogsbæjar:

Björg Baldursdóttir

Theódóra S. Þorsteinsdóttir

Fulltrúi kennara: Íris Dögg Gunnarsdóttir

Fulltrúi nemenda: Hjördís Ósk Blöndal

Fulltrúi foreldra: Tinna Björk Pálsdóttir