Önnur umferð Gettu betur

Nú er komið að annarri umferð Gettu betur, en miðvikudaginn 13. janúar keppir lið MK við Borgarholtsskóla kl. 19:30. Keppninni verður útvarpað á Rás 2. Liðið sem vinnur þessa keppni er komið í átta liða úrslit í sjónvarpinu.

Við hvetjum alla til að hlusta.

Freyja Van de Putte og Hrafnhildur Ása Sigurðardóttir teiknuðu myndina sem fylgir fréttinni.