Opið hús í MK laugardaginn 11. mars

Laugardaginn 11. mars kl. 12-15 verður opið hús í MK.

Nemendur, kennarar, starfsfólk nemendaþjónustunnar og stjórnendur verða á staðnum og veita upplýsingar um nám kennslu, félagslíf og fleira.

Verði hjartanlega velkomin.