Öskudagur í MK

Í tilefni Öskudags þá bauð nemendafélag skólans (NMK) nemendum upp á Candyfloss í Orminum. Mikil stemming myndaðist og voru meðlimir í NMK duglegir að fara út um allan skóla og bjóða öðrum nemendum upp á Candyfloss.