Páll Óskar dregur vinningshafa úr edrúpottinum

Það voru 109 nemendur sem tóku þátt í edrúpottinum á nýnemaballinu i Gamla bíó. Það var enginn annar en Páll Óskar sem dróg upp úr edrúpottinum en hann mætti í Sunnusal í hádeginu í gær í tilefni 50 afmælis MK. 

Vinningshafar eru:

  1. Leó Halldórsson
  2. Sóley Björt Magnúsdóttir
  3. Brynjar Hugi Karlsson Eriksen
  4. Ingibjörg Hafdís Gestsdóttir
  5. Björg Eva Helgadóttir

Hlutu þau 20.000 kr gjafabréf hvert þeirra og búið er að afhenda þau. Við óskum vinningshöfum til hamingju .