Páskaleyfi

Við lokum skólanum vegna páskaleyfis mánudaginn 25. mars. Þriðjudaginn 2. apríl mætum við aftur endurnærð eftir fríið og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Gleðilega páska