Próftafla

Próftafla fyrir haustönn 2025 hefur verið birt á heimasíðu MK og er einnig aðgengileg nemendum í INNU.  Nemendur og forráðamenn eru hvattir til að kynna sér vel þær upplýsingar sem þar koma fram.