Safnanótt á Bessastöðum

Þrír sögunemendur, Magnús Már Pálsson, Natalía Valgeirsdóttir og Sigrún Heiða Styrmisdóttir, fóru á Bessastaði á safnanótt áttunda febrúar og aðstoðuðu forsetahjónin Guðna Th. Jóhannesson og Elizu Reed við að leiðsegja gestum um sögusýninguna sem þar er.