Séraðstoð/séraðstæður í lokaprófunum

Nemendur sem  hafa skilað inn greiningu um námsvanda stendur til boða séraðstoð/séraðstæður í lokaprófunum í des.

Þeir sem vilja nýta sér það verða að hafa samband við námsráðgjafa fyrir 15 nóvember.