Skólinn er fullsetinn

Menntaskólinn í Kópavogi er fullsetinn á haustönn 2022 og því verða ekki fleiri nemendur teknir inn á haustönn.
Þeir sem óska eftir skólavist eru hvattir til þess að sækja um fyrir vorönn 2023 í gegnum menntagátt Menntamálastofnunar þegar innritun hefst.
Sjá upplýsingar á heimasíðu Menntamálastofnunar https://mms.is/innritun-i-framhaldsskola