Allt bóknám í fjarkennslu

Menntaskólinn í Kópavogi er lokaður fram yfir páska skv. tilmælum stjórnvalda. Leiðbeiningar til nemenda hafa verið sendar í tölvupósti. Þann 25. mars er svarað í síma á skrifstofu skólans en þess utan er skólinn lokaður fram yfir páska.

Það má alltaf senda fyrirspurnir á mk@mk.is og þeim verður svarað