Skráning í útskrift á haustönn 2023

Þeir dagskólanemendur sem ætla að útskrifast í desember þurfa að skrá sig í útskrift fyrir 10. september.

Útskrift af stúdentsbraut

Útskrift úr iðnnámi/iðnstúdent