Söngkeppni framhaldsskólanna 2021

Tindra Gná Birgisdóttir
Tindra Gná Birgisdóttir

Söngkeppni Framhaldsskólanna 2021 verður haldin laugardaginn 9. október eftir að hafa verið frestað í mars. Keppnin verður haldin í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ kl. 20:00 en húsið opnar 19:30.

Fyrir MK, keppir Tindra Gná Birgisdóttir með lagið Fix you með Coldplay og er hún 11 í röð keppenda. Bæði er hægt að horfa á keppnina í salnum og eins beinni útsendingu á visir.is og stöð 2 Vísi.

Miðasala er á tix.is