Starfsáætlun skólaársins 2023-2023

Starfsáætlun skólaársins 2023-2023 verður sett á vefinn á næstu dögum. En ef einhverjir eru farnir að skipuleggja má geta þess að nýnemamóttaka verður föstudaginn 18. ágúst 2023.  Fyrsti kennsludagur verður mánudagur 21. ágúst.  Vetrarleyfi haustannar verður 26. og 27. október 2023.