Starfsþróunardagur starfsfólks framhaldsskóla föstudaginn 1. mars

Kennsla fellur niður í skólanum föstudaginn 1. mars vegna starfsþróunardags starfsfólks framhaldsskóla. Þennan dag munu starfmenn úr 21 framhaldsskóla hittast í 13 framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu þar sem þeir munu fá fræðslu af ýmsu tagi.