Stelpukvöld í MK

Miðvikudagskvöldið 4. maí kl. 20:00 verður haldið Stelpukvöld í MK. Hulda Tölgyes sálfræðingur, kemur og fjallar um samþykki og mörk. Fræðsla, umræður, ostar og nammi í kósý og persónulegu umhverfi.

Mæting fyrir framan Sunnusal.