Stöðupróf

 

Nokkrir framhaldsskólar bjóða upp á stöðumat í erlendum tungumálum til að meta þekkingu og hæfni nemenda í viðkomandi tungumáli og hversu margar einingar nemendur geta fengið metnar inn í nám til stúdentspróf.

Eftirfarandi stöðupróf eru í boði á vorönn 2026:

FSN - Stöðupróf í bosnísku, króatísku og serbnesku

Kvennó - stöðupróf í pólsku

Kvennó – Stöðupróf í albönsku og ítölsku

MS og MA - stöðupróf í úkraínsku

MS - stöðupróf í portúgölsku, litháísku, spænsku og þýsku