Stöðupróf í ensku, frönsku, spænsku og þýsku

Boðið verður upp á stöðupróf í ensku, frönsku, spænsku og þýsku í MK mánudaginn 19. ágúst kl. 14:00. Stöðuprófið kostar 20.000 kr og geta nemendur fengið allt að 4 áfanga metna.

Skráning á netfangið helene.pedersen@mk.is í síðasta lagi föstudaginn 16. ágúst.