Stöðupróf í norsku og sænsku

Vakin er athygli á því að haldin verða stöðupróf í norsku og sænsku 7. desember næstkomandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð.  Nánari upplýsingar um skráningu er að finna á heimasíðu MH undir viðburðir og í fréttaveitu skólans.