Stöðupróf í norsku og sænsku

Menntaskólinn við Hamrahlíð býður upp á stöðupróf í norsku og sænsku mánudaginn 28. ágúst kl. 16.30.
Stöðuprófin eru fyrir einstaklinga sem hafa lokið yfirferð á námsefni á framhaldsskólastigi í norsku í Noregi eða sænsku í Svíþjóð.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu MH þar sem skráning fer fram: https://www.mh.is/is/namid/prof/stoduprof-i-saensku-og-norsku