Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 25. júní og opnar aftur kl. 10 þann 4. ágúst.

Við óskum nemendum, forráðamönnum og starfsmönnum gleðilegs sumars og hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýrri önn í haust.