Tilkynning vegna gjalda er varða ferilbækur nemenda í iðnnámi

Búið er að fella niður gjöld vegna ferilbóka nemenda í iðnnámi á þessari önn og hefur innheimtu verið frestað fram yfir áramót. Þeir sem þegar hafa greitt gjaldið geta sent tölvupóst á fjarmalastjori@mk.is með bankaupplýsingum og óskað eftir endurgreiðslu.