Umsókn um sveinspróf

Sveinspróf í matvælagreinum fara fram í Hótel og matvælaskólanum  í MK 25. - 29. maí næstkomandi. 

Umsóknarfrestur er til 1. apríl og skulu umsóknir sendar í tölvupósti á idan@idan.is eða í bréfpósti. Nánari upplýsingar á idan.is