Upphaf vorannar

Kennsla vorannar hefst þriðjudaginn 7. janúar kl. 8:15. Athugið að á vorönn hefst kennsla kl: 8:15 alla daga en ekki kl. 8:20 eins og verið hefur.  

Athugið að stokkatöflu skólans hefur verið breytt og þurfa nemendur að skoða það sérstaklega og kynna sér nýja stokkatöflu.

Kennt verður skv. hraðstundatöflu þann 7. janúar.

Nýja stokkataflan

 

Skóladagatal MK