Útskrift miðvikudaginn 20. des kl. 14:00

Stúdentsefni og verknámsnemar í matreiðslu, framreiðslu, matartæknanámi og meistaranemar útskrifast miðvikudaginn 20. des kl 14:00 í Digraneskirkju.

Öll útskriftarefni eiga að hafa fengið nánari leiðbeiningar um fyrirkomulag útskriftar sendar í tölvupósti.