Útskrift úr kvöldskóla- og fullorðinsfræðslunámi

Nemendur setja upp húfurnar.
Nemendur setja upp húfurnar.

Fimmtudaginn 23. maí  fór fram í fjórtánda  sinn sameiginleg útskrift allra nema í kvöldskóla- og fullorðinsfræðslunámi við Menntaskólann í Kópavogi. Alls útskrifast 108 nemar:

  •  7 nemar úr starfstengdu ferðafræðinámi
  •  35 leiðsögumenn
  • 24 matsveinar 
  • 42 iðnmeistarar úr Meistaraskóla matvælagreina 

 

Við óskum útskriftarnemum farsældar um ókomna tíð. Hér eru nokkrar myndir frá útskriftinni. 

Nemendur sem útskrifast úr kvöld- og fullorðinsfræðslunámi

Ferðamálanemendur taka við skírteinum sínum

Meistaranemar taka við skírteinum sínum

Skólameistari